Gul viðvörun á Suðurlandi vegna rigningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. ágúst 2022 14:55 Það er útlit fyrir rigningu á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun vegna talsverðrar eða mikillar rigningar er í gildi á Suðurlandi frá klukkan 15 í dag til hádegis á morgun. Reiknað er með talsverðri rigningu, jafn vel mikilli til fjalla. Búast má við vatnavöxtum í ám og lækjum, sem geta flætt yfir bakka sína. Vöð geta orðið varasöm eða ófær og eru samgöngurtruflanir hugsanlegar, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Einnig er spáð er hvassri suðvestanátt og snörpum vindhviðum í Öræfum seinnipartinn á morgun. Ökumenn er bent á að fara varlega, einkum ef ekið er með aftanívagna. Þá er útlit fyrir allhvassa eða hvassa sunnanátt á gosstöðvunum í Meradölum með rigningu og slæmu skyggni. Rigna mun talsvert eða mikið í nótt og fyrramálið, sem gerir gönguleiðir torfærar og eykur hættu á grjóthruni úr hlíðum. Veðurhorfur á landinu Sunnan 8-15 m/s og skúrir framan af degi, en síðar rigning sunnanlands. Lengst af þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Allvíða talsverð rigning nótt og fyrramálið, en úrkomuminna seinnipartinn. Þurrt að kalla á Austurlandi, en gengur í suðvestan 10-18 með skúrum suðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s og skúrir, en norðlægari og rigning um tíma á Norðurlandi, hvassast og bjartviðri á Suðausturlandi. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir, en fer að rigna suðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Vestlæg eða breytileg átt og víða rigning, en rofar til seinnipartinn. Milt veður. Á laugardag og sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Áfram milt veður. Veður Ferðalög Tengdar fréttir Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira
Reiknað er með talsverðri rigningu, jafn vel mikilli til fjalla. Búast má við vatnavöxtum í ám og lækjum, sem geta flætt yfir bakka sína. Vöð geta orðið varasöm eða ófær og eru samgöngurtruflanir hugsanlegar, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Einnig er spáð er hvassri suðvestanátt og snörpum vindhviðum í Öræfum seinnipartinn á morgun. Ökumenn er bent á að fara varlega, einkum ef ekið er með aftanívagna. Þá er útlit fyrir allhvassa eða hvassa sunnanátt á gosstöðvunum í Meradölum með rigningu og slæmu skyggni. Rigna mun talsvert eða mikið í nótt og fyrramálið, sem gerir gönguleiðir torfærar og eykur hættu á grjóthruni úr hlíðum. Veðurhorfur á landinu Sunnan 8-15 m/s og skúrir framan af degi, en síðar rigning sunnanlands. Lengst af þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Allvíða talsverð rigning nótt og fyrramálið, en úrkomuminna seinnipartinn. Þurrt að kalla á Austurlandi, en gengur í suðvestan 10-18 með skúrum suðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s og skúrir, en norðlægari og rigning um tíma á Norðurlandi, hvassast og bjartviðri á Suðausturlandi. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir, en fer að rigna suðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Vestlæg eða breytileg átt og víða rigning, en rofar til seinnipartinn. Milt veður. Á laugardag og sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Áfram milt veður.
Veður Ferðalög Tengdar fréttir Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Fleiri fréttir Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Sjá meira
Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14