Eldgosið kosti Grindavíkurbæ 60 milljónir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2022 20:07 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar. Vísir/Arnar Halldórsson Bæjarstjóri Grindavíkurbæjar býst við að eldgosið í Meradölum kosti bæinn um sextíu milljónir. Hann segir að bærinn muni leggja út fyrir verkefnum en að hugað verði að uppgjöri síðar. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar verði lokaðar frá klukkan fimm í fyrramálið vegna vonskuveðurs. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað að gosstöðvarnar verði lokaðar klukkan fimm í nótt og verður staðan endurmetin seinna um daginn. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og í Faxaflóa klukkan níu í fyrramálið. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu og hvassviðri og ekkert ferðaveður. Nokkuð magn af gasi frá eldgosinu mun leggjast yfir byggð á suðvesturhorninu og á Suðurlandi á morgun samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta en fólk beðið um að fylgjast með gasspám á vef Veðurstofunnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að gríðarlegur kostnaður fylgi gosinu sem falli að miklu leyti á bæinn. „Ég held að bærinn hafi verið með fimmtíu til sextíu milljónir í nettókostnað í fyrra. Ætli það verði ekki eitthvað svipað núna þannig það tínist fljótt til.“ Fannar segir að kostnaður sem lendir á Grindarvíkurbæ vegna gossins verði gerður upp síðar. „Auðvitað er heilmikill kostnaður sem ríkisvaldið hefur af þessu líka og björgunarsveitir og aðrir slíkir sem eru bakkaðir upp af ydirvöldum. Einhver nettókostnaður verður eftir hjá okkur og við auðvitað leitum stuðnings þangað sem hann er að finna en skiljumst ekki við að ganga í verkið og vinna það sem þarf núna. Svo verður að sjá til með uppgjör þegar þar að kemur.“ Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Gasmökkur á leið yfir borgina en óþarfi að óttast Samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar mun nokkuð magn gass frá eldgosinu í Meradölum leggja yfir höfuðborgarsvæðið á morgun. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta. 6. ágúst 2022 10:37 Gossvæðinu lokað á morgun Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan endurmetin seinna um daginn. 6. ágúst 2022 16:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað að gosstöðvarnar verði lokaðar klukkan fimm í nótt og verður staðan endurmetin seinna um daginn. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og í Faxaflóa klukkan níu í fyrramálið. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu og hvassviðri og ekkert ferðaveður. Nokkuð magn af gasi frá eldgosinu mun leggjast yfir byggð á suðvesturhorninu og á Suðurlandi á morgun samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta en fólk beðið um að fylgjast með gasspám á vef Veðurstofunnar. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar segir að gríðarlegur kostnaður fylgi gosinu sem falli að miklu leyti á bæinn. „Ég held að bærinn hafi verið með fimmtíu til sextíu milljónir í nettókostnað í fyrra. Ætli það verði ekki eitthvað svipað núna þannig það tínist fljótt til.“ Fannar segir að kostnaður sem lendir á Grindarvíkurbæ vegna gossins verði gerður upp síðar. „Auðvitað er heilmikill kostnaður sem ríkisvaldið hefur af þessu líka og björgunarsveitir og aðrir slíkir sem eru bakkaðir upp af ydirvöldum. Einhver nettókostnaður verður eftir hjá okkur og við auðvitað leitum stuðnings þangað sem hann er að finna en skiljumst ekki við að ganga í verkið og vinna það sem þarf núna. Svo verður að sjá til með uppgjör þegar þar að kemur.“
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Gasmökkur á leið yfir borgina en óþarfi að óttast Samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar mun nokkuð magn gass frá eldgosinu í Meradölum leggja yfir höfuðborgarsvæðið á morgun. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta. 6. ágúst 2022 10:37 Gossvæðinu lokað á morgun Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan endurmetin seinna um daginn. 6. ágúst 2022 16:28 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Gasmökkur á leið yfir borgina en óþarfi að óttast Samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar mun nokkuð magn gass frá eldgosinu í Meradölum leggja yfir höfuðborgarsvæðið á morgun. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta. 6. ágúst 2022 10:37
Gossvæðinu lokað á morgun Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að gosstöðvarnar í Meradölum verði lokaðar á morgun. Lokunin hefst klukkan fimm um morgun og verður staðan endurmetin seinna um daginn. 6. ágúst 2022 16:28