Tólf manns látnir eftir rútuslys í Króatíu Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 12:10 Rútan lenti ofan í skurði. EPA/Ivan Agnezovic Tólf manns eru látnir eftir að rúta með 43 farþega lenti utan vegar nálægt þorpinu Jarek Bisaki í Króatíu í morgun. Allir þeir farþegar sem enn eru á lífi eru slasaðir og nokkrir þeirra alvarlega. Farþegarnir voru kaþólskir pílagrímar á leið frá Póllandi til Medjugorje í Bosníu og Hersegóvínu. Allir farþegar rútunnar voru pólskir. Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, hefur vottað aðstandendum fórnarlambanna samúð sína og segir að viðbragðsaðilar séu að gera allt sem þeir geta til þess að hlúa að þeim sem enn eru á lífi. Razgovarao sam s poljskim premijerom @MorawieckiM povodom stra ne prometne nesre e u blizini Brezni kog Huma u kojoj je poginulo 12 poljskih gra ana. Uime @VladaRH izrazio sam su ut obiteljima poginulih, izvijestiv i da su sve slu be anaga irane i da se ozlije enima pru a pomo .— Andrej Plenkovi (@AndrejPlenkovic) August 6, 2022 Dómsmálaráðherra Póllands hefur farið fram á að ríkissaksóknari landsins rannsaki málið en enn er ekki vitað hvað olli því að rútan lenti utan vegar. Króatía Pólland Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Farþegarnir voru kaþólskir pílagrímar á leið frá Póllandi til Medjugorje í Bosníu og Hersegóvínu. Allir farþegar rútunnar voru pólskir. Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, hefur vottað aðstandendum fórnarlambanna samúð sína og segir að viðbragðsaðilar séu að gera allt sem þeir geta til þess að hlúa að þeim sem enn eru á lífi. Razgovarao sam s poljskim premijerom @MorawieckiM povodom stra ne prometne nesre e u blizini Brezni kog Huma u kojoj je poginulo 12 poljskih gra ana. Uime @VladaRH izrazio sam su ut obiteljima poginulih, izvijestiv i da su sve slu be anaga irane i da se ozlije enima pru a pomo .— Andrej Plenkovi (@AndrejPlenkovic) August 6, 2022 Dómsmálaráðherra Póllands hefur farið fram á að ríkissaksóknari landsins rannsaki málið en enn er ekki vitað hvað olli því að rútan lenti utan vegar.
Króatía Pólland Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira