Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 22:46 Birgir Guðjónsson leiðir mótið eftir skrautlegan, en frábæran, hring í dag. Mynd/seth@golf.is Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu. Íslandsmótið í golfi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir lék manna best á vellinum í dag er hann fór hringinn á 64 höggum, sex undir pari vallar. Hringurinn var ansi skrautlegur en Birgir fékk átta fugla og einn örn á hringnum auk þess að fá tvo skolla og einn skramba. Hann lék því aðeins sex holur af 18 á pari. Birgir er á fimm undir pari í heildina og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Daníel Ingi Sigurjónsson, heimamaður úr Eyjum, lék næst best á vellinum í dag, á 66 höggum, fjórum undir pari. Hann er því á þremur undir pari eftir að hafa verið á einum yfir pari í gær. Hann deilir öðru sætinu með Böðvari Braga Pálssyni og Kristófer Orra Þórðarsyni. Þá er Hlynur Geir Hjartarson höggi á eftir þeim, á tveimur undir parinu.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira