Ekki allir sem hlusta Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 5. ágúst 2022 20:06 Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, hefur staðið vaktina á gossvæðinu í dag. Vísir Eitthvað hefur borið á minniháttar meiðslum og fótameinum hjá fólki sem leggja leið sína að eldgosinu í Meradölum og dæmi um að einstaklingar togni á ökkla og þurfi aðstoð vegna örmögnunar. Heilt yfir hefur þó gengið nokkuð vel á svæðinu að sögn björgunarsveitarfólks en mikill fjöldi hefur gert sér ferð að gosinu frá því á miðvikudag. Er allur gangur á því hversu vel fólk er búið. „Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
„Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira