Fær loksins lík eiginmannsins afhent Elísabet Hanna skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Hjónin bjuggu saman á Spáni með fjölskyldunni. Skjáskot/Instagram Drífa Björk Linnet Kristjánsdóttir tilkynnti í myndbandi á Instagram að loksins fái fjölskyldan lík Haralds Loga Hrafnkelssonar til sín eftir að hann lést í eldsvoða á Spáni þann 6. febrúar fyrr á þessu ári. Drífa hefur barist fyrir því að fá lík eiginmannsins afhent síðan hann féll frá. Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“ Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Fagna því að fá Halla „Við erum smá að fagna. Við erum búnar að fá fréttir um það að við erum að fara að fá Halla til okkar. Ég var á fundi í morgun og aftur núna seinni partinn með útfaraþjónustu og það lítur allt út fyrir það að við getum fengið Halla til okkar,“ segir hún í myndbandinu og bætir við: „Þeir ætla sem sagt af mannúðarástæðum að afhenda hann þrátt fyrir að málinu sé ekki lokið. Þeir eru ennþá að reyna að finna upptök eldsins.“ Drífa segir að dánarvottorðið muni líklega innihalda þær upplýsingar að hann hafi látist af slysförum þrátt fyrir að rannsókn á málinu sé ekki lokið og upptök eldsins hafi enn ekki fundist. Hún tekur það fram í myndbandinu að samkvæmt öryggismyndavélum sé ekki um sakamál né sjálfsvíg að ræða og líklega hafi reykurinn verið dánarorsökin. „Það er enginn sem getur sett sig í þessi spor án þess að hafa verið þar.“ Fær ekki giftingarhringinn Ég er búin að vera eins og biluð plata hjá löggunni að reyna að spyrja alltaf að því sama því það sem skiptir mig máli í þessu öllu saman er: „Hvenær fæ ég Halla? og funduð þið giftingarhringinn?“ Núna hefur Drífa fengið svör um að hún sé að fá Halla en hringurinn eyðilagðist í eldsvoðanum. Hún segist hafa beðið lengi eftir því að fá að nálgast hann og að líkið verði brennt í framhaldinu og flutt þannig til Íslands frá Tenerife ásamt því að vera dreift á hans uppáhaldsstaði. View this post on Instagram A post shared by (@drifabk) Vöknuðu við eldinn Drífa lýsti örlagaríka deginum á Instagram miðli sínum í síðustu viku þegar það kviknaði í húsi fjölskyldunnar á Tenerife. Eldri dóttir hennar vaknaði við eldinn, gerði móður sinni viðvart og kallað var eftir aðstoð. Eftir að búið var að slökkva eldinn og koma fjölskyldunni í öruggt skjól fékk hún hræðilegu fréttirnar: „Þegar það er búið koma þeir til mín og segjast hafa fundið manninn minn í einum af tveimur bifreiðum í bílskúrnum og hafi hann strax verið úrskurðaður látinn.“ „Á meðan ég er að reyna að finna hótel, vissu börnin ekkert og spurðu í sífellu hvort ég ætlaði ekki að hringja í pabba þeirra og segja honum að það hafi kviknað í. Eftir að ég er búin að innrita mig á hótelið segi ég börnunum fréttirnar um að pabbi þeirra sé dáinn.“
Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48 Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Nafn Íslendingsins sem lést á Tenerife Íslendingurinn sem lést á Tenerife á sunnudag í bílageymslu við heimili sitt hét Haraldur Logi Hrafnkelsson. 8. febrúar 2022 11:48
Fullyrt að Íslendingur hafi látist í eldsvoða á Tenerife Íslenskur ríkisborgari um fimmtugt er sagður hafa látist í eldsvoða í bílskúr í heimahúsi við Costa Adeje á Tenerife á sunnudag. 8. febrúar 2022 10:15