Ekki þægilegt að vera fluttur slasaður niður grófa vegina Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2022 20:08 Hanna Dís Elvarsdóttir hvetur fólk til þess að búa sig vel. Vísir Stríður straumur hefur verið að gosstöðvunum í dag og gær þrátt fyrir að viðbragðsaðilar hafi varað fólk við því að gera sér ferð á staðinn. Björgunarsveitarfólk hefur líkt og í síðasta gosi reynt að huga að öryggi ferðalanga en eitthvað hefur verið um slys á fólki frá því í gær. Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira