Ef ég fór yfir strikið þá bið ég bara dómarann afsökunar Ester Ósk Árnadóttir skrifar 2. ágúst 2022 21:07 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var mjög sáttur með sigurinn í kvöld Vísir/Hulda Margrét „Við erum ofboðslega ánægðir með sigurinn, þetta eru mjög dýrmæt stig fyrir okkur. Það að vinna 1-0 er alltaf gott,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri en þetta var fyrsti sigur KR í 66 daga í deild. KR byrjaði leikinn afar vel og komst yfir með marki frá Aron Þórð Albertssyni á 16. mínútu. „Við komumst yfir snemma og héldum út þegar KA pressaði á okkur. Við lögðumst kannski full aftarlega sem við ætluðum ekki að gera, við erum hins vegar góðir í því þegar við gerum það.“ „KA náði auðvitað að skapa sér einhver færi en við hentum okkar fyrir allt og fórnuðum okkur í allt og það er það sem ég vil sjá frá liðinu. Við hefum jafnvel geta skoraði 1-2 mörk í viðbót ef við hefðum notað okkar skyndisóknir betur.“ KR gerði 3-3 jafntefli við Val í síðustu umferð og ná í sinn fyrsta sigur í langan tíma í dag, liðið er komið upp í 6. sæti með 21. stig. „Við erum búnir að leggja á okkur ótrúlega mikla vinnu síðustu vikur, þjálfarateymið er búið að leggja harðar að leikmönnum. Leikurinn á móti Val var mjög góður, ég var ánægður með framlagið, allar hlaupatölur og öll vinna sem leikmenn lögðu á sig í þeim leik var til fyrirmyndar.“ Það varð mikill hiti í lok leiks og voru leikmenn og þjálfarar ekki sáttir við dómara leiksins. Rúnar fékk gult spjald undir lok leiks fyrir mótmæli og Arnar Grétarsson þjálfari KA fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. „KA menn vildu fá vítaspyrnu held ég, ég vildi fá aukaspyrnu sem dómarinn missti af og var augljós og fyrir vikið fór maður í bókina hjá dómaranum. Ef maður fengi ekki aðeins að æsa sig þá væri ekkert gaman að þessu lengur en maður er fljótur að róa sig og biðjast afsökunar og ég geri það bara hér með, ef ég hef farið yfir strikið þá bið ég dómarann afsökunar. Þetta er hins vegar aldrei illa meint, maður er bara keppnismaður, maður vill vinna og að hlutirnir séu gerðir réttir.“ Rúnar fór svo aðeins yfir það hvernig hann vill að hugsunargangurinn sé hjá leikmönnum KR. „Ég vill að leikmenn sé stoltir af því að spila fyrir KR, þeir væru ekki að spila fyrir KR nema að þeir gætu eitthvað í fótbolta og þeir þurfa að spila með smá stolti. Þeir hafa gert það í síðustu tveimur leikjum og stuðningsfólkið okkar sér að menn eru að berjast fyrir félagið og þá verða úrslitin oftar en ekki jákvæð, menn geta talað um heppni í dag en við áttum okkar færi líka.“ Þá fór Rúnar aðeins yfir áherslubreytingar á æfingum og meiðsla vandræði. Við höfum verið að breyta til á æfingum og áherslum þar. Í byrjun á Íslandsmótinu þá hefur maður ekki mikinn tíma til að æfa því þá eru rosa fáir dagar á milli leikja og menn gera voða lítið annað á milli leikja en að ná mönnum heilum aftur. Við erum að vissu leiti búnir að vera mjög óheppnir með meiðsli, til dæmis í dag vantar mér sjö leikmenn sem oftar en ekki væru byrjunarliðsmenn hjá mér. Þetta hefur verið erfitt, við höfum verið með fáa leikmenn á æfingum og stutt á milli leikja og höfum ekki náð að æfa eins vel en nú hefur verið aðeins lengra á milli leikja og þá höfum við náð að nýta það mjög vel. “ Besta deild karla KR KA Fótbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
KR byrjaði leikinn afar vel og komst yfir með marki frá Aron Þórð Albertssyni á 16. mínútu. „Við komumst yfir snemma og héldum út þegar KA pressaði á okkur. Við lögðumst kannski full aftarlega sem við ætluðum ekki að gera, við erum hins vegar góðir í því þegar við gerum það.“ „KA náði auðvitað að skapa sér einhver færi en við hentum okkar fyrir allt og fórnuðum okkur í allt og það er það sem ég vil sjá frá liðinu. Við hefum jafnvel geta skoraði 1-2 mörk í viðbót ef við hefðum notað okkar skyndisóknir betur.“ KR gerði 3-3 jafntefli við Val í síðustu umferð og ná í sinn fyrsta sigur í langan tíma í dag, liðið er komið upp í 6. sæti með 21. stig. „Við erum búnir að leggja á okkur ótrúlega mikla vinnu síðustu vikur, þjálfarateymið er búið að leggja harðar að leikmönnum. Leikurinn á móti Val var mjög góður, ég var ánægður með framlagið, allar hlaupatölur og öll vinna sem leikmenn lögðu á sig í þeim leik var til fyrirmyndar.“ Það varð mikill hiti í lok leiks og voru leikmenn og þjálfarar ekki sáttir við dómara leiksins. Rúnar fékk gult spjald undir lok leiks fyrir mótmæli og Arnar Grétarsson þjálfari KA fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. „KA menn vildu fá vítaspyrnu held ég, ég vildi fá aukaspyrnu sem dómarinn missti af og var augljós og fyrir vikið fór maður í bókina hjá dómaranum. Ef maður fengi ekki aðeins að æsa sig þá væri ekkert gaman að þessu lengur en maður er fljótur að róa sig og biðjast afsökunar og ég geri það bara hér með, ef ég hef farið yfir strikið þá bið ég dómarann afsökunar. Þetta er hins vegar aldrei illa meint, maður er bara keppnismaður, maður vill vinna og að hlutirnir séu gerðir réttir.“ Rúnar fór svo aðeins yfir það hvernig hann vill að hugsunargangurinn sé hjá leikmönnum KR. „Ég vill að leikmenn sé stoltir af því að spila fyrir KR, þeir væru ekki að spila fyrir KR nema að þeir gætu eitthvað í fótbolta og þeir þurfa að spila með smá stolti. Þeir hafa gert það í síðustu tveimur leikjum og stuðningsfólkið okkar sér að menn eru að berjast fyrir félagið og þá verða úrslitin oftar en ekki jákvæð, menn geta talað um heppni í dag en við áttum okkar færi líka.“ Þá fór Rúnar aðeins yfir áherslubreytingar á æfingum og meiðsla vandræði. Við höfum verið að breyta til á æfingum og áherslum þar. Í byrjun á Íslandsmótinu þá hefur maður ekki mikinn tíma til að æfa því þá eru rosa fáir dagar á milli leikja og menn gera voða lítið annað á milli leikja en að ná mönnum heilum aftur. Við erum að vissu leiti búnir að vera mjög óheppnir með meiðsli, til dæmis í dag vantar mér sjö leikmenn sem oftar en ekki væru byrjunarliðsmenn hjá mér. Þetta hefur verið erfitt, við höfum verið með fáa leikmenn á æfingum og stutt á milli leikja og höfum ekki náð að æfa eins vel en nú hefur verið aðeins lengra á milli leikja og þá höfum við náð að nýta það mjög vel. “
Besta deild karla KR KA Fótbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn