Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 14:30 Ronaldo kvaðst glaður með að mæta aftur en yfirgaf svæðið eins fljótt og hann gat. Mike Hewitt/Getty Images Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk. Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk.
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira