Sæmundur Daníel Hafsteinsson sonur hans er að upplifa sína fyrstu Þjóðhátíð og er spenntastur fyrir trommaranum Birgi Nielssen. Faðir hans er þó spenntastur fyrir Heberti Guðmundssyni sem er að koma fram í fyrsta skipti á Þjóðhátíð í ár.
Aðspurður hvaða minnigar standa uppi frá fyrri hátíðum þarf Hafsteinn ekki að að leita langt: „Ætli það hafi ekki verið svona tilhugalífið með eiginkonunni,“ segir Hafsteinn og brosir við tilhugunina um ástina að kvikna.