Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Elísabet Hanna skrifar 30. júlí 2022 20:01 Hjónin ásamt barnabörnum sínum. Elísabet Hanna Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Sjá meira
Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Fleiri fréttir Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Sjá meira
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00
„Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00
Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30