Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Elísabet Hanna skrifar 30. júlí 2022 20:01 Hjónin ásamt barnabörnum sínum. Elísabet Hanna Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00
„Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00
Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30