Snillingarnir Elvar Logi og Samúel í Selárdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júlí 2022 21:04 Elfar Logi ásamt Marsibil Kristjánsdóttur, konu sinni, sem leikstýrir honum í þeim verkum, sem hann leikur í. Magnús Hlynur Hreiðarsson Elvar Logi Hannesson hjá Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði hefur ekki setið auðum höndum í sumar því hann hefur verið að sýna einleik um Samúel í Selárdal, „Listamanninn með barnshjartað“, sem hefur vakið mikla athygli. Elvar Logi Hannesson leikari stofnaði Kómedíuleikhúsið árið 1997 en það er fyrsta og eina atvinnuleikhús Vestfjarða. Hann hefur sett upp fjölmargar sýningar með góðri aðstoð Marsibilar Kristjánsdóttur, eiginkonu sinnar, eins og um Gísla á Uppsölum og fjórar leiksýningar, sem tengjast ævi og verkum Steins Steinars svo eitthvað sé nefnt. Nú er það hins vegar einleikurinn um Samúel í Selárdal. „Jú, jú, maður hefur nú farið ófáar ferðirnar hérna yfir Selárdalsheiðina, bæði þegar við Salome mín fluttumst yfir í Tálknafjörð, baukuðum þar í einhverja áratugi, nú svo þegar við fluttum aftur hingað í Selárdal,“ segir Elvar Logi í texta úr verkinu. Elfar Logi Hannesson í hlutverki Samúels í Selárdal, „Listamanninum með barnshjartað“ en einleikurinn er sýndur í samkomuhúsinu í Haukadal í Dýrafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er samkomuhúsið í Haukadal í Dýrafirði og hér erum við með leikhús, atvinnuleikhús Vestfjarða, það er til húsa hér í þessum dal þar sem engin býr,“ segir Elvar Logi og hlær og bætir við. „Þetta er skal ég segja þér vinnustofa Samúels, sem er kallaður „Listamaðurinn með barnshjartað“ og hann var í öðrum dal hér í næsta firði, Selárdal og það var hann sem bjó sér til þessa veröld, sem er miklu flottari en Disney eða Lego eða eitthvað þannig. Þetta er svona harmskopleikur, líf hans er bæði átakanlegt og svo líka dásamlegt og eins og einhver leikhúsmaðurinn sagði, þá hreyfir þetta við manni,“ segir snillingurinn Elvar Logi. Facebook síða leikhússins Elvar Logi að sýna leikmyndina í samkomuhúsinu í Haukadal.Magnús Hlynur Hreiðarsson Leikhús Ísafjarðarbær Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Elvar Logi Hannesson leikari stofnaði Kómedíuleikhúsið árið 1997 en það er fyrsta og eina atvinnuleikhús Vestfjarða. Hann hefur sett upp fjölmargar sýningar með góðri aðstoð Marsibilar Kristjánsdóttur, eiginkonu sinnar, eins og um Gísla á Uppsölum og fjórar leiksýningar, sem tengjast ævi og verkum Steins Steinars svo eitthvað sé nefnt. Nú er það hins vegar einleikurinn um Samúel í Selárdal. „Jú, jú, maður hefur nú farið ófáar ferðirnar hérna yfir Selárdalsheiðina, bæði þegar við Salome mín fluttumst yfir í Tálknafjörð, baukuðum þar í einhverja áratugi, nú svo þegar við fluttum aftur hingað í Selárdal,“ segir Elvar Logi í texta úr verkinu. Elfar Logi Hannesson í hlutverki Samúels í Selárdal, „Listamanninum með barnshjartað“ en einleikurinn er sýndur í samkomuhúsinu í Haukadal í Dýrafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er samkomuhúsið í Haukadal í Dýrafirði og hér erum við með leikhús, atvinnuleikhús Vestfjarða, það er til húsa hér í þessum dal þar sem engin býr,“ segir Elvar Logi og hlær og bætir við. „Þetta er skal ég segja þér vinnustofa Samúels, sem er kallaður „Listamaðurinn með barnshjartað“ og hann var í öðrum dal hér í næsta firði, Selárdal og það var hann sem bjó sér til þessa veröld, sem er miklu flottari en Disney eða Lego eða eitthvað þannig. Þetta er svona harmskopleikur, líf hans er bæði átakanlegt og svo líka dásamlegt og eins og einhver leikhúsmaðurinn sagði, þá hreyfir þetta við manni,“ segir snillingurinn Elvar Logi. Facebook síða leikhússins Elvar Logi að sýna leikmyndina í samkomuhúsinu í Haukadal.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Leikhús Ísafjarðarbær Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira