Fagnaði heimsmeti og HM gulli með heljarstökki á hlaupabrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 13:00 Armand Duplantis fagnar heimsmeistaratitli sínum í stangarstökki. AP/Charlie Riedel Svíinn Armand Duplantis hefur sett ófá heimsmetin síðustu misseri og endurtók leikinn þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í stangarstökki í Eugene í Oregon fylki. Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira