Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 21:50 Kim Kardashian og Kylie Jenner eru vinsælar á Instagram. Getty/Taylor Hill Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum. Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum.
Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira