Eyjakonur fá bandarískan sóknarmann frá Frakklandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2022 15:46 Madison Wolfbauer mun leika með ÍBV það sem eftir lifir tímabils. bsgufalcons Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV, en Wolfbauer lék í næst efstu deild í Frakklandi fyrr á árinu. Þar á undan lék hún með knattspyrnuliði Bowling Green háskólans í Bandaríkjunum, en þar var hún valin sóknarmaður ársins í Mið-Ameríkudeildinni. Wolfbauer er 22 ára sóknarmaður sem kemur til með að styrkja sóknarlínu Eyjakvenna. ÍBV situr í fjórða sæti Bestu-deildarinnar með 17 stig eftir tíu leiki. ÍBV fékk annan sóknarmann, Sydney Carr, til Vestmannaeyja fyrir tímabilið, en hún meiddist í sínum fyrsta leik og náði aðeins að spila um sex mínútur fyrir félagið. Þá hefur ÍBV einnig fengið landsliðsmarkvörðinn Auði Scheving Sveinbjörnsdóttur á láni frá Val út keppnistímabilið. Auður var á láni hjá Aftueldingu fyrri hluta leiktíðarinnar en fyllir nú skarð Guðnýjar Geirsdóttur sem er meidd. Auður þekkir vel til í Vestmannaeyjum en hún lék þar síðustu tvo tímabil. Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV, en Wolfbauer lék í næst efstu deild í Frakklandi fyrr á árinu. Þar á undan lék hún með knattspyrnuliði Bowling Green háskólans í Bandaríkjunum, en þar var hún valin sóknarmaður ársins í Mið-Ameríkudeildinni. Wolfbauer er 22 ára sóknarmaður sem kemur til með að styrkja sóknarlínu Eyjakvenna. ÍBV situr í fjórða sæti Bestu-deildarinnar með 17 stig eftir tíu leiki. ÍBV fékk annan sóknarmann, Sydney Carr, til Vestmannaeyja fyrir tímabilið, en hún meiddist í sínum fyrsta leik og náði aðeins að spila um sex mínútur fyrir félagið. Þá hefur ÍBV einnig fengið landsliðsmarkvörðinn Auði Scheving Sveinbjörnsdóttur á láni frá Val út keppnistímabilið. Auður var á láni hjá Aftueldingu fyrri hluta leiktíðarinnar en fyllir nú skarð Guðnýjar Geirsdóttur sem er meidd. Auður þekkir vel til í Vestmannaeyjum en hún lék þar síðustu tvo tímabil.
Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn