Ísland veitir Afganistan 80 milljóna króna styrk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. júlí 2022 08:03 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld munu veita alls 80 milljónum króna í sérstakan sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir Afganistan (e. Multi Partner Special Trust Fund for Afghanistan) til þess að styðja við þróunarverkefni í landinu samhliða mannúðaraðstoð. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar segir jafnframt að mikil neyð ríki í Afganistan, Sameinuðu þjóðirnar áætli að rúmlega helmingur þjóðarinnar þurfi á alþjóðlegri mannúðaraðstoð að halda. Félagslegir innviðir séu að hruni komnir og aðgengi að grunnþjónustu sé afar slæmt. „Þá bættist mannskæður jarðskjálfti í síðasta mánuði ofan á aðrar hörmungar í landinu. Samhliða aukinni mannúðaraðstoð til Afganistan er því mikilvægt að leggja til þróunarverkefna í landinu með það að markmiði að takast á við skaðleg áhrif neyðarástands á grunnþjónustu og nauðsynleg lífsviðurværi,“ segir í tilkynningunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir þörfina á bæði mannúðar- og þróunaraðstoð ákaflega brýna. „Því er afar mikilvægt að Ísland leggi sitt að mörkum til þess að bregðast við þeim hörmungum sem þarna hafa átt sér stað, bæði af völdum náttúru og manna,“ segir Þórdís. Fjórtán stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa á vettvangi í Afganistan hafa aðgang að sjóðnum, þar á meðal UNDP, UNESCO, UNFPA, UNHCR og UN Women. Afganistan Þróunarsamvinna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar segir jafnframt að mikil neyð ríki í Afganistan, Sameinuðu þjóðirnar áætli að rúmlega helmingur þjóðarinnar þurfi á alþjóðlegri mannúðaraðstoð að halda. Félagslegir innviðir séu að hruni komnir og aðgengi að grunnþjónustu sé afar slæmt. „Þá bættist mannskæður jarðskjálfti í síðasta mánuði ofan á aðrar hörmungar í landinu. Samhliða aukinni mannúðaraðstoð til Afganistan er því mikilvægt að leggja til þróunarverkefna í landinu með það að markmiði að takast á við skaðleg áhrif neyðarástands á grunnþjónustu og nauðsynleg lífsviðurværi,“ segir í tilkynningunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir þörfina á bæði mannúðar- og þróunaraðstoð ákaflega brýna. „Því er afar mikilvægt að Ísland leggi sitt að mörkum til þess að bregðast við þeim hörmungum sem þarna hafa átt sér stað, bæði af völdum náttúru og manna,“ segir Þórdís. Fjórtán stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa á vettvangi í Afganistan hafa aðgang að sjóðnum, þar á meðal UNDP, UNESCO, UNFPA, UNHCR og UN Women.
Afganistan Þróunarsamvinna Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira