Stöð 2 Sport
Viðureignin hefst klukkan 17.00 en Íslands- og bikarmeistarar Víkings leiða einvígið með tveimur mörkum gegn engu, eftir tvö mörk Kristals Mána úr vítaspyrnum í fyrri viðureign liðanna í Víkinni síðasta fimmtudag.
Vert er að minnast á að Breiðablik spilar sína síðari viðureign í Sambandsdeildinni gegn Budućnost Podgorica næstkomandi fimmtudag.