Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 15:19 Það tók Sigurgeir rúma sjö tíma að synda frá Vestmannaeyjum að Landeyjarsöndum. aðsend Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér. Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér.
Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira