Generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina Telma Tómasson skrifar 22. júlí 2022 17:04 Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri. Lögregla þarf að hafa stöðugt eftirlit með göngugötunni á Laugavegi, af því að fæstir skilja reglurnar, og ótækt er að loka götunni alveg. Stöð 2/Egill Búist er við mikilli umferð út úr bænum nú síðdegis, en álag hefur verið á vegum landsins síðustu tvær til þrjár helgar, að sögn Árna Friðleifssonar aðalvarðstjóra umferðadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða. Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða.
Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira