Einstakt afrek á hlaupabrautinni Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 09:01 Shericka Jackson fagnar heimsmeistaratitlinum í 200 metra hlaupi á Hayward Field vellinum í Eugene í Oregon. Getty/Carmen Mandato Hin jamaíska Shericka Jackson varð í nótt heimsmeistari í frábæru 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Hún hjó nærri heimsmeti. Með sigri sínum í nótt og silfurverðlaununum í 100 metra hlaupi er Jackson nú fyrst allra, kvenna og karla, til að vinna verðlaun á HM í 100, 200 og 400 metra hlaupi á ferlinum. Hún sérhæfði sig áður í 400 metra hlaupi og vann brons í greininni á HM 2015 og 2019. Athletics - Shericka Jackson is the 1st athlete, male or female, to win world championships medals in the 100m, 200m AND 400m.2022 - 200m 2022 - 100m 2019 - 400m 2015 - 400m #WorldAthleticsChamps #Oregon2022— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) July 22, 2022 Í 200 metra hlaupinu í nótt kom Jackson í mark á 21,45 sekúndum sem er næstbesti tími sögunnar. Það er aðeins 11/100 úr sekúndu frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum árið 1988. Shelly-Ann Fraser-Pryce, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, bætti rós í hnappagat sitt með því að vinna silfur í 200 metra hlaupinu og kom í mark á 21,81 sekúndum. Dina Asher-Smith frá Bretlandi vann brons á 22,02 sekúndum. Í úrslitum 200 metra hlaups karla unnu Bandaríkjamenn öll þrenn verðlaunin. Noah Lyles varð heimsmeistari á 19,31 sekúndum en Kenneth Bednarek varð í 2. sæti á 19,77 sekúndum, aðeins 3/100 úr sekúndu á undan Erriyon Knighton. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Með sigri sínum í nótt og silfurverðlaununum í 100 metra hlaupi er Jackson nú fyrst allra, kvenna og karla, til að vinna verðlaun á HM í 100, 200 og 400 metra hlaupi á ferlinum. Hún sérhæfði sig áður í 400 metra hlaupi og vann brons í greininni á HM 2015 og 2019. Athletics - Shericka Jackson is the 1st athlete, male or female, to win world championships medals in the 100m, 200m AND 400m.2022 - 200m 2022 - 100m 2019 - 400m 2015 - 400m #WorldAthleticsChamps #Oregon2022— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) July 22, 2022 Í 200 metra hlaupinu í nótt kom Jackson í mark á 21,45 sekúndum sem er næstbesti tími sögunnar. Það er aðeins 11/100 úr sekúndu frá heimsmeti Florence Griffith-Joyner frá því á Ólympíuleikunum árið 1988. Shelly-Ann Fraser-Pryce, heimsmeistari í 100 metra hlaupi, bætti rós í hnappagat sitt með því að vinna silfur í 200 metra hlaupinu og kom í mark á 21,81 sekúndum. Dina Asher-Smith frá Bretlandi vann brons á 22,02 sekúndum. Í úrslitum 200 metra hlaups karla unnu Bandaríkjamenn öll þrenn verðlaunin. Noah Lyles varð heimsmeistari á 19,31 sekúndum en Kenneth Bednarek varð í 2. sæti á 19,77 sekúndum, aðeins 3/100 úr sekúndu á undan Erriyon Knighton.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira