HK enn á toppnum eftir hádramatík Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 21:45 Arnþór Ari Atlason skoraði sigurmark HK-inga á Selfossi en nóg átti eftir að gerast eftir það mark. hk.is HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net. Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net.
Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira