Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 15:16 Sveindís Jane Jónsdóttir og Sandra Sigurðardóttir mega vera afar stoltar af sinni frammistöðu á EM. Þær voru báðar að spila sína fyrstu leiki á stórmóti. VÍSIR/VILHELM Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar. EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira
Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar.
EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Sjá meira
Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31
Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45