Hætta neysludagsmerkingu á grænmeti og ávöxtum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. júlí 2022 13:03 Marks og Spencer reyna að minnka matarsóun. EPA-EFE/IAN LANGSDON Breska verslunarkeðjan Marks og Spencer ætla sér að hætta að nota merkingar um síðasta neysludag á miklum fjölda grænmetis og ávaxta í verslunum. Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni. Matur Neytendur Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni.
Matur Neytendur Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira