Varað við ofsahita á EM Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er sú eina sem er vön að spila í miklum hita samkvæmt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Vilhelm Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira
Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira