Fiskur fyrir 16 milljónir á dag hjá G.RUN í Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2022 22:19 Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN við málverk af foreldrum sínum, sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, G.RUN í Grundarfirði framleiðir fiskafurðir fyrir 16 milljónir króna á dag. Um 85 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1947. G.RUN sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski. Fyrirtækið var stofnað í núverandi mynd árið 1974 en saga þess nær aftur til ársins 1947. Alla tíð hefur félagið verið í eigu sömu fjölskyldunnar og hafa þrír ættliðir komið að rekstri þess og uppbyggingu. Í dag starfa að meðaltali um 85 starfsmenn hjá fyrirtækinu, við fiskveiðar, fiskvinnslu og netagerð. Fyrirtækið á og gerir út tvö skip; Runólf SH 135 og Hring SH 153. „Þessi fiskur er auðvitað bara étin að mestu og nær eingöngu erlendis. Fluttur út á okkar helstu fiskmarkaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Það eru bara fín verð í gangi núna, fiskverð hefur hækkað eins og allt verðlag í heiminum. Við þurfum líka á því að halda, olían hefur tvöfaldast í verði, umbúðir hafa hækkað, þannig að það var nauðsynlegt að fá einhverja fiskverðshækkun,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN. Um 85 starfsmenn vinna hjá G.RUN í Grundarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar vel gengur er verksmiðjan að framleiða fyrir svona tólf til sextán milljónir á dag, þá er ég allavega hamingjusamur,“ segir Guðmundur og skellihlær. Og framkvæmdastjórinn, borðar hann mikinn fisk? „Já, já, hann borðar mikinn fisk, ætti nú að vera frekar grennri miðað við það en fjórum sinnum í viku að lágmarki. Þorskur er lang besti fiskurinn,“ segir Guðmundur Smári, eldhress að vanda. Grundarfjörður Fiskur Sjávarútvegur Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira
G.RUN sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á bolfiski. Fyrirtækið var stofnað í núverandi mynd árið 1974 en saga þess nær aftur til ársins 1947. Alla tíð hefur félagið verið í eigu sömu fjölskyldunnar og hafa þrír ættliðir komið að rekstri þess og uppbyggingu. Í dag starfa að meðaltali um 85 starfsmenn hjá fyrirtækinu, við fiskveiðar, fiskvinnslu og netagerð. Fyrirtækið á og gerir út tvö skip; Runólf SH 135 og Hring SH 153. „Þessi fiskur er auðvitað bara étin að mestu og nær eingöngu erlendis. Fluttur út á okkar helstu fiskmarkaði í Evrópu og Bandaríkjunum. Það eru bara fín verð í gangi núna, fiskverð hefur hækkað eins og allt verðlag í heiminum. Við þurfum líka á því að halda, olían hefur tvöfaldast í verði, umbúðir hafa hækkað, þannig að það var nauðsynlegt að fá einhverja fiskverðshækkun,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri G.RUN. Um 85 starfsmenn vinna hjá G.RUN í Grundarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar vel gengur er verksmiðjan að framleiða fyrir svona tólf til sextán milljónir á dag, þá er ég allavega hamingjusamur,“ segir Guðmundur og skellihlær. Og framkvæmdastjórinn, borðar hann mikinn fisk? „Já, já, hann borðar mikinn fisk, ætti nú að vera frekar grennri miðað við það en fjórum sinnum í viku að lágmarki. Þorskur er lang besti fiskurinn,“ segir Guðmundur Smári, eldhress að vanda.
Grundarfjörður Fiskur Sjávarútvegur Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir „Sorlega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Sjá meira