Sjáðu markaflóðið á Amex-vellinum og mörk Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 14:00 England skoraði átta gegn Noregi. Naomi Baker/Getty Images England vann stærsta sigur í sögu Evrópumóts kvenna í fótbolta þegar liðið vann Noreg 8-0. Ótrúleg úrslit þar sem liðin eru ekki langt frá hvort öðru á heimslista FIFA. Þá vann Austurríki 2-0 sigur á Norður-Írlandi. Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Sjá meira
Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Sjá meira
Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30
Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05