Ásamt því að sýna kylfinga hita upp og undirbúa sig fyrir mótið munu sérfræðingar fara yfir stöðu mála og spá í spilin. Þá verður nóg af gestum, leiðbeiningum og útskýringum í boði fyrir þau sem vilja læra meira um golf.
Fyrri útsending dagsins í dag, þriðjudag, nær frá 08.00 til 11.00. Síðari útsending dagsins nær svo frá 13.00 til 17.00.
Live at the Range má sjá hér að neðan.