Fyrirliði Hollendinga meidd og ekki meira með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 13:46 Sari van Veenendaal verður ekki meira með á EM. Alex Livesey/Getty Images Sari van Veenendaal, aðalmarkvörður og fyrirliði hollenska landsliðsins, fór meidd af velli í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Meiðslin eru þess eðlis að hún mun ekki geta spilað meira á mótinu. Mikið hefur verið um meiðsli í kringum EM á Englandi en Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims í dag, meiddist illa á hné skömmu fyrir mót og verður frá næstu mánuði. Þá fingurbrotnaði Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ein af þremur markvörðum Íslands, og verður einnig frá keppni í einhvern tíma. Þá hafa leikir fyrstu umferðar riðlakeppninnar tekið sinn toll og nú er ljóst að hin 32 ára gamla Veenendaal mun ekki spila meira með á EM. 32-year-old Netherlands veteran goalkeeper Sari van Veenendaal bows out due to an injury at the 21st minute.Nightmare start to her #WEURO2022 campaign pic.twitter.com/6ppqiP6pbk— DW Sports (@dw_sports) July 9, 2022 Hún byrjaði í markinu er Holland mætti Svíþjóð á laugardag í einum af stórleikjum riðlakeppni EM. Nokkuð snemma leiks kom Veenendaal út úr marki sínu til að handsama boltann en það tókst ekki betur en svo að hún skall á tveimur samherjum sínum og lágu allar þrjár eftir. Markvörðurinn var svo tekin af velli á 22. mínútu en Aniek Nouwen þraukaði nær allan fyrri hálfleikinn en þurfti einnig að koma af velli. Hún mun missa af leiknum gegn Portúgal á miðvikudag. Jacintha Weimar, markvörður Feyenoord, kemur inn í hópinn hjá Hollandi en ljóst er að fráhvarf Veenendaal gerir liðið talsvert ólíklegra til að ná árangri á EM í sumar. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Mikið hefur verið um meiðsli í kringum EM á Englandi en Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims í dag, meiddist illa á hné skömmu fyrir mót og verður frá næstu mánuði. Þá fingurbrotnaði Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ein af þremur markvörðum Íslands, og verður einnig frá keppni í einhvern tíma. Þá hafa leikir fyrstu umferðar riðlakeppninnar tekið sinn toll og nú er ljóst að hin 32 ára gamla Veenendaal mun ekki spila meira með á EM. 32-year-old Netherlands veteran goalkeeper Sari van Veenendaal bows out due to an injury at the 21st minute.Nightmare start to her #WEURO2022 campaign pic.twitter.com/6ppqiP6pbk— DW Sports (@dw_sports) July 9, 2022 Hún byrjaði í markinu er Holland mætti Svíþjóð á laugardag í einum af stórleikjum riðlakeppni EM. Nokkuð snemma leiks kom Veenendaal út úr marki sínu til að handsama boltann en það tókst ekki betur en svo að hún skall á tveimur samherjum sínum og lágu allar þrjár eftir. Markvörðurinn var svo tekin af velli á 22. mínútu en Aniek Nouwen þraukaði nær allan fyrri hálfleikinn en þurfti einnig að koma af velli. Hún mun missa af leiknum gegn Portúgal á miðvikudag. Jacintha Weimar, markvörður Feyenoord, kemur inn í hópinn hjá Hollandi en ljóst er að fráhvarf Veenendaal gerir liðið talsvert ólíklegra til að ná árangri á EM í sumar.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Fleiri fréttir Belgarnir hennar Betu fengu skell Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira