Gestabók á afgreiðsluhúsi hellanna á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júlí 2022 08:00 Ferðamenn sem koma í hellana á Hellu eru mjög duglegir að taka sér penna í hönd og skrifa nöfn sín á afgreiðsluhúsið eða kveðjur frá þeim með þökk fyrir ánægjulega heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ein stærsta gestabók landsins, ef ekki sú stærsta er utan á húsi á Hellu. Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu. Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu.
Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira