Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júlí 2022 16:39 Gary John Martin tryggði Selfossi stigin þrjú í dag. Mynd/Guðmundur Karl Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira