Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:17 Vladimir Putin hefur ógnað Vesturveldum í auknum mæli á síðustu dögum. AP/(Dmitry Azarov Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira