Frá Man City til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 19:01 Caroline Weir er mætt til Real. Real Madrid Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila. Caroline Weir hefur verið máttarstólpi í sterku liði Manchester City undanfarin ár. Hún hefr spilað á Englandi síðan árið 2013 er hún samdi við Arsenal. Þaðan lá leiðin til Bristol City, Liverpool og svo loks Man City árið 2018. Samningur hennar í Manchester-borg rann út nú í sumar og hefur ákveðið að róa á vit ævintýranna. Samdi Weir við Real Madríd en liðið lenti í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á síðustu leiktíð. Þá féll liðið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Caroline Weir is the first Scottish player at Real Madrid since John Fox Watson in 1948 x @realmadridfem pic.twitter.com/lyT9IEHpfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2022 Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Man City en liðið rétt náði 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar úr klóm nágranna sinna í Manchester United. Blái hluti Manchester-borgar komst þar með í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en það dugði þó ekki til að halda Weir. Hún leikur nær alltaf sem framliggjandi miðjumaður og á að baki 88 A-landsleiki fyrir Skotlands hönd. Þá hefur hún skorað 14 mörk fyrir þjóð sína. Er Weir fyrsti Skotinn til að spila fyrir Real Madríd á þessari öld. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Sjá meira
Caroline Weir hefur verið máttarstólpi í sterku liði Manchester City undanfarin ár. Hún hefr spilað á Englandi síðan árið 2013 er hún samdi við Arsenal. Þaðan lá leiðin til Bristol City, Liverpool og svo loks Man City árið 2018. Samningur hennar í Manchester-borg rann út nú í sumar og hefur ákveðið að róa á vit ævintýranna. Samdi Weir við Real Madríd en liðið lenti í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á síðustu leiktíð. Þá féll liðið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Caroline Weir is the first Scottish player at Real Madrid since John Fox Watson in 1948 x @realmadridfem pic.twitter.com/lyT9IEHpfT— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2022 Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Man City en liðið rétt náði 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar úr klóm nágranna sinna í Manchester United. Blái hluti Manchester-borgar komst þar með í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en það dugði þó ekki til að halda Weir. Hún leikur nær alltaf sem framliggjandi miðjumaður og á að baki 88 A-landsleiki fyrir Skotlands hönd. Þá hefur hún skorað 14 mörk fyrir þjóð sína. Er Weir fyrsti Skotinn til að spila fyrir Real Madríd á þessari öld.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynntur til leiks Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Sjá meira