Sjúkratryggingar hækka endurgreiðslu aksturskostnaðar nýrnasjúklinga Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 14:28 Helga Hallgrímsdóttir, formaður Nýrnafélagsins, ásamt hressum félögum í vikulegri göngu Nýrnafélagsins í Laugardal. Aðsend Þeir nýrnasjúklingar sem þurfa að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskiljun geta nú fengið endurgreitt 95 prósent af aksturskostnaði. Sjúklingar þurfa að fara í blóðskilun þrisvar sinnum í viku í þrjá til fjóra tíma í senn. Í fjölda ára hafa þeir nýrnasjúklingar sem neyðast til að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskilun aðeins fengið 75 prósent af þeim kostnaði sem þeir bera við að aka sjálfir milli staða. Þetta þýddi til að mynda að nýrnasjúklingur sem býr á Akranesi, hefur þurft að greiða úr eigin vasa um 1,2 milljónir árlega vegna ferðalaga til og frá Landsspítala. Nýrnafélagið hefur lengi barist fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands hækki þetta endurgreiðslu hlutfall. Nú hefur sú barátta borið árangur. Sjúkratryggingar hafa breytt reglum sínum og gefið út að lengri ferðir, það er ferðir á milli staða ef viðkomandi býr ekki í því sveitarfélagi þar sem þjónustan er veitt, fæst endurgreitt 95 prósent af ferðakostnaði. Þetta þýðir jafnframt að ef viðkomandi sjúklingur getur ekki keyrt sjálfur, og þarf að nýta sér akstursþjónustu, á viðkomandi rétt á 95 prósent endurgreiðslu þess kostnaðar. Þetta á aðeins við þá sem eru í lífsbjargandi meðferð. „Það er Nýrnafélaginu mikið ánægjuefni að þessi breyting hafi orðið, enda mjög mikilvægt skref fyrir félagsmenn,“ segir í tilkynningu frá stjórn Nýrnafélagsins. Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í fjölda ára hafa þeir nýrnasjúklingar sem neyðast til að ferðast milli sveitarfélaga til að komast í blóðskilun aðeins fengið 75 prósent af þeim kostnaði sem þeir bera við að aka sjálfir milli staða. Þetta þýddi til að mynda að nýrnasjúklingur sem býr á Akranesi, hefur þurft að greiða úr eigin vasa um 1,2 milljónir árlega vegna ferðalaga til og frá Landsspítala. Nýrnafélagið hefur lengi barist fyrir því að Sjúkratryggingar Íslands hækki þetta endurgreiðslu hlutfall. Nú hefur sú barátta borið árangur. Sjúkratryggingar hafa breytt reglum sínum og gefið út að lengri ferðir, það er ferðir á milli staða ef viðkomandi býr ekki í því sveitarfélagi þar sem þjónustan er veitt, fæst endurgreitt 95 prósent af ferðakostnaði. Þetta þýðir jafnframt að ef viðkomandi sjúklingur getur ekki keyrt sjálfur, og þarf að nýta sér akstursþjónustu, á viðkomandi rétt á 95 prósent endurgreiðslu þess kostnaðar. Þetta á aðeins við þá sem eru í lífsbjargandi meðferð. „Það er Nýrnafélaginu mikið ánægjuefni að þessi breyting hafi orðið, enda mjög mikilvægt skref fyrir félagsmenn,“ segir í tilkynningu frá stjórn Nýrnafélagsins.
Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira