Lindsay Lohan gifti sig Elísabet Hanna skrifar 4. júlí 2022 16:01 Samkvæmt heimildum People er parið búið að gifta sig. Skjáskot/Instagram Lindsay Lohan hefur gengið í það heilaga með fjármálamanninum Bader Shammas eftir að hafa tilkynnt um trúlofun þeirra í nóvember á síðasta ári. Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“ Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32