Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 19:31 Ivan Fedotov #28 ver mark Rússa á Ólympíuleikunum í Peking GETTY IMAGES Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum. Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin. Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Fedotov er sakaður um að reyna að komast undan herskyldu og var hann handtekinn af lögreglunni í Sankti Pétursborg að beiðni saksóknara rússneska hersins síðastliðinn föstudag. Við handtökuna var Fedotov færður á innritunarstöð rússneska hersins. Var hann síðar færður á herspítala en hann veiktist skyndilega í hasarnum. Lögmaður Fedotov sagði við fjölmiðla að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús vegna magaverkja (e. gastritis) enda mikið áfall og streituvaldandi að vera handtekinn. Engin viðbrögð hafa verið við upplýsingabeiðnum Reuters fréttastofunnar hvorki frá yfirvöldum né leikmanninum sjálfum. Fedotov var á mála hjá CSKA Moskvu í KHL deildinni og leiddi liðið til sigurs í deildinni á síðasta tímabili. Talsmenn liðsins sögðu að leikmaðurinn væri ekki lengur samningsbundinn liðinu en beðið væri eftir upplýsingum frá yfirvöldum varðandi stöðu Fedotov. Handtakan hefur verið beintengd við innrás Rússa í Úkraínu og hefur ástandið á svæðinu orðið til þess að NHL deildin bandaríska hefur skorið á öll tengsl við Rússa. Fjölmargir rússneskir hafa leikið í NHL deildinni undanfarin ár og hefur verið tekin sú ákvörðun að ekki verði farið með Stanley bikarinn til Rússlands í kjölfarið að Colorado Avalanceh vann bikarinn í síðasta mánuði. Venja er að sýna bikarinn í heimabæjum leikmanna liðsins sem vinnur en á mála Avalanche er Rússinn Valery Nichushkin.
Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira