Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:31 Bandarísku landsliðsmennirnir fagna hér HM-sætinu en úrslitakeppni Norður-Ameríku fór fram í Mexíkó. Instagram/@usateamhandball Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) HM 2023 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira