Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Sindri Sverrisson skrifar 27. júní 2022 12:31 Það er oftast stutt í hláturinn hjá leikmönnum íslenska landsliðsins þegar stund er milli stríða. Isavia Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Stelpurnar voru kvaddar með viðhöfn á Keflavíkurflugvelli með hvatningarorðum á skjám í innritunarsalnum, rauðum dregli, fánum og lófaklappi. Sandra Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir fremstar í flokki á leið landsliðsins um flugstöðina.Isavia Förinni var þó ekki heitið beint til Englands heldur til Berlínar, eftir stífar æfingar á Íslandi undanfarna viku. Liðið mun halda áfram að undirbúa sig fyrir EM í æfingabúðum í Þýskalandi auk þess að spila vináttulandsleik gegn Póllandi á miðvikudaginn, í bænum Grodzisk Wielkopolski. EM-hópur Íslands við brottförina frá Keflavíkurflugvelli.Isavia Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og mótið hefst, og verður landsliðið með bækistöðvar sínar í Crewe. Fyrsti leikur Íslands á EM er svo gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, því næst mætir liðið Ítalíu á sama stað 14. júlí, og svo Frakklandi í Rotherham 18. júlí. Tvö þessara liða komast áfram í 8-liða úrslit. Stelpurnar á leið eftir rauða dreglinum, framhjá listaverki Errós.Isavia Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er með íslenska hópnum í för og birti mynd af hópnum við brottförina, og ljóst að gleðin var við völd. Lagðar af stað - áfram Ísland pic.twitter.com/P6KcLqL7fz— Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) June 27, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. 26. júní 2022 08:01