Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 11:32 Wilfried Happio keppti á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókyó í fyrra. Getty/Pete Dovgan Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira