Rúmlega 540 þúsund gölluðum fínagnagrímum fargað Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júní 2022 17:27 Vísir/Vilhelm Gunnarsson Landspítalinn festi kaup á tæplega fimmtán milljónum eininga af hlífðarbúnaði á síðustu tveimur árum vegna Covid-19 heimsfaraldursins, kostnaður hlífðarbúnaðarins nemur rúmlega 1,5 milljarði íslenskra króna. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn fréttastofu. Þann 13. júní síðastliðinn fjallaði fréttastofa um eyðslu breskra stjórnvalda í gallaðan hlífðarbúnað og förgun þess. Í kjölfarið vöknuðu spurningar um stöðu Íslands hvað þetta varðar. Í svari til fréttastofu greinir talsmaður Landspítalans frá því að spítalinn hafi fargað 543 þúsund einingum af gölluðum hlífðarbúnaði, nánar til tekið fínagnagrímum. Fínagnagrímurnar voru af gerðinni FFP2 eða N95 og eru samkvæmt embætti landlæknis veiruheldar grímur sem séu „sérstaklega hannaðar til notkunar fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem annast fólk með sjúkdóma sem berast með loftbornu smiti t.d. COVID-19, inflúensu, berkla eða mislinga.“ Fínagnagrímurnar sem Landspítalinn fargaði stóðust ekki gæðakröfur sem meðal annars eru nauðsynlegar til CE vottunar. Hvað varðar notaðan hlífðarbúnað þá er honum fargað með brennslu hjá Kölku sorpeyðingarstöð. Landspítalinn festi einnig kaup á 35 þúsund sýnatökusettum í byrjun faraldursins sem var fargað með brennslu en sýnatökusettin þóttu ekki nógu nákvæm. Aðföng fyrir Covid prófefni voru keypt fyrir 5,5 milljarða íslenskra króna en þessi upphæð á við um öll aðföng sem prófunum fylgja svo sem sýnatökupinna- og glös. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Þann 13. júní síðastliðinn fjallaði fréttastofa um eyðslu breskra stjórnvalda í gallaðan hlífðarbúnað og förgun þess. Í kjölfarið vöknuðu spurningar um stöðu Íslands hvað þetta varðar. Í svari til fréttastofu greinir talsmaður Landspítalans frá því að spítalinn hafi fargað 543 þúsund einingum af gölluðum hlífðarbúnaði, nánar til tekið fínagnagrímum. Fínagnagrímurnar voru af gerðinni FFP2 eða N95 og eru samkvæmt embætti landlæknis veiruheldar grímur sem séu „sérstaklega hannaðar til notkunar fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem annast fólk með sjúkdóma sem berast með loftbornu smiti t.d. COVID-19, inflúensu, berkla eða mislinga.“ Fínagnagrímurnar sem Landspítalinn fargaði stóðust ekki gæðakröfur sem meðal annars eru nauðsynlegar til CE vottunar. Hvað varðar notaðan hlífðarbúnað þá er honum fargað með brennslu hjá Kölku sorpeyðingarstöð. Landspítalinn festi einnig kaup á 35 þúsund sýnatökusettum í byrjun faraldursins sem var fargað með brennslu en sýnatökusettin þóttu ekki nógu nákvæm. Aðföng fyrir Covid prófefni voru keypt fyrir 5,5 milljarða íslenskra króna en þessi upphæð á við um öll aðföng sem prófunum fylgja svo sem sýnatökupinna- og glös.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira