Endanlega staðfest að Eurovision verði ekki í Úkraínu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júní 2022 16:52 Úkraína sigraði Eurovision 2022. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Samband evrópskra sjónvarpsstöðva hefur endanlega staðfest að Úkraína muni ekki fá að halda Eurovision á næsta ári. Sambandið sendi frá sér tilkynningu nú síðdegis þar sem segir að ekki verði hægt að tryggja öryggi allra sem koma myndu að keppninni þar í landi. Sambandið segist skilja að fullu þau miklu vonbrigði sem fylgi slíkri ákvörðun. Velferð þeirra rúmlega 40 þúsund manna sem vinna að eða sækja Eurovision keppnina sé sambandinu efst í huga. „Reglur keppninnar kveða skýrlega á um að viðburðurinn geti verið færður þegar utanaðkomandi aðstæður krefjist þess, líkt og yfirstandandi stríð.“ Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni á Twitter síðu sambandsins. The EBU has issued the statement below regarding the hosting of next year’s Eurovision Song ContestFind it online here ➡️ https://t.co/q1jB7NOrv5#Eurovision #ESC2023 pic.twitter.com/5SJ4UpCR4I— EBU (@EBU_HQ) June 23, 2022 Oleksandr Tkachenko, menningarmálaráðherra Úkraínu lýsti því yfir í síðustu viku að hann vildi að skipuleggjendur setjist við samningaborðið og ræði möguleikann á að halda keppnina í Úkraínu árið 2023. Felix Bergsson, sem hefur gjarnan fylgt íslenska hópnum í keppnina, segist standa með Úkraínumönnum. Hann segir það sorglegt en annað land verði að halda keppnina árið 2023. I stand with Ukraine 🇺🇦 but sadly the hosting of Eurovision Song Contest 2023 has to happen in another country. Please read this statement from the EBU https://t.co/JWxBvnjKvk— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 23, 2022 Skipuleggjendur höfðu beðið Breta um að halda keppnina í samstarfi við Úkraínumenn en Bretar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í ár og enduðu í öðru sæti, aldrei þessu vant. Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Sambandið segist skilja að fullu þau miklu vonbrigði sem fylgi slíkri ákvörðun. Velferð þeirra rúmlega 40 þúsund manna sem vinna að eða sækja Eurovision keppnina sé sambandinu efst í huga. „Reglur keppninnar kveða skýrlega á um að viðburðurinn geti verið færður þegar utanaðkomandi aðstæður krefjist þess, líkt og yfirstandandi stríð.“ Lesa má yfirlýsinguna í heild sinni á Twitter síðu sambandsins. The EBU has issued the statement below regarding the hosting of next year’s Eurovision Song ContestFind it online here ➡️ https://t.co/q1jB7NOrv5#Eurovision #ESC2023 pic.twitter.com/5SJ4UpCR4I— EBU (@EBU_HQ) June 23, 2022 Oleksandr Tkachenko, menningarmálaráðherra Úkraínu lýsti því yfir í síðustu viku að hann vildi að skipuleggjendur setjist við samningaborðið og ræði möguleikann á að halda keppnina í Úkraínu árið 2023. Felix Bergsson, sem hefur gjarnan fylgt íslenska hópnum í keppnina, segist standa með Úkraínumönnum. Hann segir það sorglegt en annað land verði að halda keppnina árið 2023. I stand with Ukraine 🇺🇦 but sadly the hosting of Eurovision Song Contest 2023 has to happen in another country. Please read this statement from the EBU https://t.co/JWxBvnjKvk— Felix Bergsson (@FelixBergsson) June 23, 2022 Skipuleggjendur höfðu beðið Breta um að halda keppnina í samstarfi við Úkraínumenn en Bretar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í ár og enduðu í öðru sæti, aldrei þessu vant.
Eurovision Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira