Of há laun fyrir lítið bæjarfélag í fjárhagserfiðleikum Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. júní 2022 14:20 Guðmundur Ari Sigurjónsson, oddviti Samfylkingarinnar og óháðra, var meðal þeirra sem lögðu fram bókun um ráðningarsamning Þórs Sigurgeirssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins og nýs bæjarstjóra Seltjarnarness. Vísir/Vilhelm Þór Sigurgeirsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, var ráðinn bæjarstjóri bæjarfélagsins á fundi bæjarstjórnar í gær. Fulltrúar minnihlutans telja laun bæjarstjórans, sem eru 1,8 milljónir á mánuði, alltof há fyrir jafnlítið bæjarfélag og lögðu til að launin yrðu lækkuð um 500 þúsund á mánuði. Ráðningarsamningurinn við Þór kveður á um að laun bæjarstjórans séu 1.833.000 krónur og að þau breytist á 12 mánaða fresti í réttu hlutfalli við breytingar á launum sviðsstjóra sveitarfélagsins. Jafnframt greiðir sveitarfélagið bæjarstjóra akstursgjald sem miðast við 500 km akstur í mánuði sem gerir um 63.500 krónur á mánuði. Peningur sem gæti nýst skólum, félagsþjónustu og tómstundastarfi Fulltrúar Samfylkingar og óháðra lögðu fram bókun vegna ráðningasamningsins þar sem þau tóku saman laun bæjarstjórans. Heildarlaun hans væru, með aksturstyrk og þóknunum fyrir setu í bæjarstjórn og stjórn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, um 2,4 milljónir á mánuði. Í bókuninni kom jafnframt fram að launin væru of há fyrir stjórn í 4700 manna bæjarfélagi, sem væri þar að auki að takast á við erfiða fjárhagsstöðu. Þau lögðu til að hægt væri að lækka laun bæjarstjóra um að minnsta kosti 500 þúsund krónur á mánuði. Það væru mun eðlilegri laun miðað við ábyrgð og umfang starfsins. „Sú lækkun myndi skila 6 milljónum á ári sem hægt væri að nýta til að bæta umhverfi skólanna, styrkja félagsþjónustuna eða styrkja tómstundastarf barnanna okkar á nesinu,“ segir í bókuninni. Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Kjaramál Tengdar fréttir Segir leitun að viðlíka ráðningarsamningi Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var ráðin bæjarstjóri Kópavogs á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í gær. Bæjarfulltrúi minnihlutans gagnrýnir ráðningarsamning bæjarstjóra og segir leitun að viðlíka samningi. 15. júní 2022 13:48 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Ráðningarsamningurinn við Þór kveður á um að laun bæjarstjórans séu 1.833.000 krónur og að þau breytist á 12 mánaða fresti í réttu hlutfalli við breytingar á launum sviðsstjóra sveitarfélagsins. Jafnframt greiðir sveitarfélagið bæjarstjóra akstursgjald sem miðast við 500 km akstur í mánuði sem gerir um 63.500 krónur á mánuði. Peningur sem gæti nýst skólum, félagsþjónustu og tómstundastarfi Fulltrúar Samfylkingar og óháðra lögðu fram bókun vegna ráðningasamningsins þar sem þau tóku saman laun bæjarstjórans. Heildarlaun hans væru, með aksturstyrk og þóknunum fyrir setu í bæjarstjórn og stjórn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, um 2,4 milljónir á mánuði. Í bókuninni kom jafnframt fram að launin væru of há fyrir stjórn í 4700 manna bæjarfélagi, sem væri þar að auki að takast á við erfiða fjárhagsstöðu. Þau lögðu til að hægt væri að lækka laun bæjarstjóra um að minnsta kosti 500 þúsund krónur á mánuði. Það væru mun eðlilegri laun miðað við ábyrgð og umfang starfsins. „Sú lækkun myndi skila 6 milljónum á ári sem hægt væri að nýta til að bæta umhverfi skólanna, styrkja félagsþjónustuna eða styrkja tómstundastarf barnanna okkar á nesinu,“ segir í bókuninni.
Seltjarnarnes Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Kjaramál Tengdar fréttir Segir leitun að viðlíka ráðningarsamningi Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var ráðin bæjarstjóri Kópavogs á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í gær. Bæjarfulltrúi minnihlutans gagnrýnir ráðningarsamning bæjarstjóra og segir leitun að viðlíka samningi. 15. júní 2022 13:48 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Segir leitun að viðlíka ráðningarsamningi Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var ráðin bæjarstjóri Kópavogs á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í gær. Bæjarfulltrúi minnihlutans gagnrýnir ráðningarsamning bæjarstjóra og segir leitun að viðlíka samningi. 15. júní 2022 13:48