Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 11:00 Agla María lærði á þverflautu á sínum yngri árum. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agla María hafði verið með betri leikmönnum efstu deildar hér á landi í dágóðan tíma þrátt fyrir ungan aldur áður en hún lét verða af því að fara í atvinnumennsku. Agla María er á leið á sitt annað Evrópumót en hún spilaði stóra rullu á EM 2017. Byrjaði hún tvo af þremur leikjum liðsins og kom af bekknum í þeim þriðja. Alls hefur þessi skemmtilegi vængmaður spilað 46 A-landsleiki og skorað þrjú mörk. Áður en hún varð máttarstólpi í sterku liði Breiðabliks lék hún með Val og Stjörnunni í efstu deild hér á landi. Hefur hún spilað 148 leiki og skorað 75 mörk í efstu deild, bikar- og Evrópukeppni fyrir liðin þrjú ásamt því að vinna fjölda titla. Nú síðast bikarmeistaratitil með Blikum sumarið 2021. Agla María í leik með íslenska landsliðinu.Vísir/Hulda Margrét Fyrsti meistaraflokksleikur? Í Lengjubikarnum árið 2015. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ég haft nokkra mjög góða þjálfara í gegnum tíðina sem hafa hjálpað mér mjög mikið. Ég ætla að gefa pabba og Lárusi Grétarssyni þetta. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Unstoppable og Girl on Fire. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Mamma og pabbi verða í stúkunni og síðan vonast ég til þess að Aron (Þórður Albertsson) bróðir minn nái að skjótast út á að minnsta kosti einn leik en hann spilar með KR í Bestu deildinni og á því erfitt með að komast. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég útskrifaðist af hagfræði-braut frá Verzlunarskólanum árið 2018. Þaðan fór ég beint í viðskiptafræði í HR og lauk því námi 2021 og er núna hálfnuð með meistaragráðu í fjármálum frá HÍ. Ég hef unnið á ótrúlegustu stöðum en síðastliðin fjögur sumur hef ég unnið hjá Árvakri og sinnt ýmsum störfum þar samhliða fótboltanum. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Mercurial Vapor. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds tölvuleikur? Spila ekki tölvuleiki. Uppáhalds matur? Í augnablikinu tacos en fer allt eftir því í hvernig stuði ég er. Fyndnust í landsliðinu? Cessa og Sveindís deila þessu. Gáfuðust í landsliðinu? Margar eldklárar í landsliðinu. Óstundvísust í landsliðinu? Elín Metta er stundum tæp á tíma. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánverjar eru líklegar til stórra hluta á mótinu Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Ef við erum á áhugaverðum stöðum er klárlega lang skemmtilegast að sjá nýja staði og skoða nærumhverfið. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Besti varnarmaður sem ég hef mætt er líklegast Wendie Renard (Frakkland) en hef einnig spilað á móti Lieke Martens frá Hollandi sem er virkilega hæfileikaríkur vængmaður. Átrúnaðargoð í æsku? Cristiano Ronaldo. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló. Agla María í Meistaradeildarleik með Blikum.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02