„Þetta er mjög óþægilegt“ Snorri Másson skrifar 22. júní 2022 21:10 Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“ Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“
Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26