Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 15:01 Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sambandið muni endurskoða regluverk sitt. Srdjan Stevanovic/Getty Images for World Athletics Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum. Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum.
Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sjá meira