Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2022 07:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur fara í heimsókn í Keflavík í fyrsta leik vísir Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum