Egill Thorarensen komin á stall á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2022 20:03 Margir eru á því að styttan líkist Agli Ólafssyni, Stuðmanni en þetta er þó Egill Thorarensen sjálfur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stytta af Agli Thorarensen hefur verið sett á stall á torginu í miðbæ Selfoss en Egill var mikill athafnamaður á Suðurlandi í áratugi og ruddi Selfoss braut, sem höfuðstað Suðurlands og Þorlákshöfn, sem hafnarbæ. Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira