Egill Thorarensen komin á stall á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2022 20:03 Margir eru á því að styttan líkist Agli Ólafssyni, Stuðmanni en þetta er þó Egill Thorarensen sjálfur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stytta af Agli Thorarensen hefur verið sett á stall á torginu í miðbæ Selfoss en Egill var mikill athafnamaður á Suðurlandi í áratugi og ruddi Selfoss braut, sem höfuðstað Suðurlands og Þorlákshöfn, sem hafnarbæ. Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Lúðrasveit Selfoss setti athöfnina vegna styttu afhjúpunarinnar síðdegis í gær með því að spila nokkur lög í nýja miðbænum. Karlakór Selfoss söng nokkur lög og Guðni Ágústsson flutti ávarp, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Fjólu Kristinsdóttur, nýjum bæjarstjóra í Árborg. Grímur Arnarsson, barnabarn Egils Thorarensen sagði líka nokkur orð um afa sinn. Egill fæddist 1897 og dó 1961. Hann var meðal annars kaupfélagsstjóri Kaupfélags Árnesinga til fjölda ára en kaupfélagið var þá stórveldi í verslun, þjónustu og iðnaði í Árnessýslu. Selfyssingar og aðrir áhugasamir um styttuna fjölmenntu við athöfnina í gær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom í hlut afkomenda Egils að afhjúpa styttuna að viðstöddu fjölmenni. Halla Gunnarsdóttir, listamaður gerði styttuna í Englandi en verkið var í vinnslu í um 10 mánuði. „Hann var náttúrulega bara frumkvöðull og foringi. Skipstjóri í eðli sínu og leiddi stórar hreyfingar áfram veginn og er guðfaðir Selfoss,“ segir Guðni Ágústsson, formaður Styttubandsins. Guðni Ágústsson er í forsvari fyrir styttuverkefnið og er mjög stoltur af styttunni af Agli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum nauðalíkir, sama nefið og allt eins. Ég er alveg sannfærður um að styttan af afi eigi eftir að vekja mikla athygli hér, styttan á eftir að verða mest myndaða stytta á Íslandi, ég held að það sé engin vafi á því,“ segir Grímur Arnarson, barnabarn Egils. Grímur við hlið afa síns, já, eru ekki nefin ekki nákvæmlega eins? Svo segir Grímur allavega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í lok hátíðarinnar söng Kristján Jóhannsson Hrausta menn með Karlakór Selfossi. Styttan, sem tók 10 mánuði að vinna í Englandi og er nú komin upp á stall á Selfossi rétt við hringtorgið við Ölfusárbrú.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Styttur og útilistaverk Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira