Gefa grænt ljós á bólusetningar barna niður í sex mánaða aldur Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 16:54 Bólusetningar ungbarna gegn Covid-19 gætu hafist í Bandaríkjunum í næstu viku. Sean Gallup/Getty Images Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa Covid-19 bólusetningar barna frá sex mánaða aldri. Talið er að bólusetningar geti hafist strax í næstu viku en hingað til hafa fimm ára börn verið þau yngstu sem hafa mátt fá bóluefni. Áður en bólusetningar geta hafist þarf Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna að ákveða hvort og þá hvaða bóluefni verða notuð en tveir valkostir eru í boði, efni frá Pfizer og Moderna en bæði fyrirtæki hafa blandað ný bóluefni sem eru ætluð ungum börnum. Ekki er útilokað að bæði bóluefnin verði fyrir valinu. Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, hefur ákvörðunarvald um það hvort börn verði bólusett frá sex mánaða aldri, að því er segir í frétt AP um málið. Þar segir að Walensky hafi komið fyrir þingnefnd í gær og tjáð öldungardeildarþingmönnum að starfsfólk hennar myndi vinna yfir helgina til að komast að niðurstöðu sem fyrst. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að frídagur er í Bandaríkjum 19. maí en þá minnast Bandaríkjamenn þess þegar þrælar voru frelsaðir. Segir nauðsynlegt að verja börnin Walensky sagði að ungbarnadauði af völdum Covid-19 væri meiri en af völdum árstíðabundinnar inflúensu. „Þess vegna tel ég að við verðum að vernda ung börn. Auk þess að verja aðra með bóluefninu og sér í lagi að verja eldra fólk,“ segir Walensky. Gefi Walensky grænt ljós á bólusetningar ungbarna mun foreldrum standa til boða að láta bólusetja börn sín með bóluefni Pfizer, sem er veitt í þremur skömmtum sem hafa tíu prósent af styrk bóluefnis sem fullorðnir fá eða með bóluefni Moderna sem er veitt í tveimur skömmtum sem hafa um fjórðung styrks venjulegs bóluefnis fyrirtækisins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Áður en bólusetningar geta hafist þarf Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna að ákveða hvort og þá hvaða bóluefni verða notuð en tveir valkostir eru í boði, efni frá Pfizer og Moderna en bæði fyrirtæki hafa blandað ný bóluefni sem eru ætluð ungum börnum. Ekki er útilokað að bæði bóluefnin verði fyrir valinu. Dr. Rochelle Walensky, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, hefur ákvörðunarvald um það hvort börn verði bólusett frá sex mánaða aldri, að því er segir í frétt AP um málið. Þar segir að Walensky hafi komið fyrir þingnefnd í gær og tjáð öldungardeildarþingmönnum að starfsfólk hennar myndi vinna yfir helgina til að komast að niðurstöðu sem fyrst. Það þykir merkilegt fyrir þær sakir að frídagur er í Bandaríkjum 19. maí en þá minnast Bandaríkjamenn þess þegar þrælar voru frelsaðir. Segir nauðsynlegt að verja börnin Walensky sagði að ungbarnadauði af völdum Covid-19 væri meiri en af völdum árstíðabundinnar inflúensu. „Þess vegna tel ég að við verðum að vernda ung börn. Auk þess að verja aðra með bóluefninu og sér í lagi að verja eldra fólk,“ segir Walensky. Gefi Walensky grænt ljós á bólusetningar ungbarna mun foreldrum standa til boða að láta bólusetja börn sín með bóluefni Pfizer, sem er veitt í þremur skömmtum sem hafa tíu prósent af styrk bóluefnis sem fullorðnir fá eða með bóluefni Moderna sem er veitt í tveimur skömmtum sem hafa um fjórðung styrks venjulegs bóluefnis fyrirtækisins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira