Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:31 Kylian Mbappé ætlar að láta að sér kveða innan vallar sem utan á næstu árum. Chris Brunskill/Getty Images Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn frægasti íþróttamaður dagsins í dag. Hann kom öllum á óvart er hann endursamdi við París Saint-Germain en allir og amma þeirra töldu að Mbappé væri á leið til Real Madríd í sumar. Svo reyndist ekki en PSG gerði allt sem í valdi þeirra stóð til að halda leikmanninum. Meðal annars mætti Frakklandsforseti til að segja honum hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina að framherjinn yrði áfram í Frakklandi. Mbappé ætlar greinilega ekki aðeins að láta taka til sín á vellinum en hann hefur stofnað Zebra Valley, framleiðslufyrirtæki sem mun koma að allskyns efni tengdu íþróttum, tónlist, list, tækni, tölvuleikjum og menningu barna. Kylian Mbappé has signed with WME Sports to launch his own production banner, Zebra Valley.The production company will make scripted, non-scripted and animation content centered on sports, music, art, technology, consumer products, gaming and youth culture pic.twitter.com/GKTREKpVMk— B/R Football (@brfootball) June 15, 2022 Til að tryggja framtíð fyrirtækisins hefur Mbappé samið við WME Sports, eina stærstu umboðsskrifstofu heims, en hún er í eigi afþreyingarrisans Endeavor. Samkvæmt fréttaflutning ytra mun WME Sports einnig taka yfir sem umboðsmaður leikmannsins en til þessa hafa ættingjar hans sinnt því hlutverki. Það þekkist vel að íþróttamenn færi út kvíarnar og prófi sig áfram á öðrum sviðum. LeBron James, körfuboltamaður hjá Los Angeles Lakers, er eflaust besta dæmið. Það sem gerir Mbappé einstakan er hversu ungur hann er. Það er spurning hvort þetta muni hafa áhrif á hann innan vallar en pressan er nú þegar gríðarleg eftir risasamning hans við PSG.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. 17. júní 2022 07:30
Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. 16. júní 2022 13:31
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. 15. júní 2022 23:30
La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. 15. júní 2022 14:01